Reynir Friðriksson - Fish Partner
Reynir friðriksson kastkennari með urriða

Reynir Friðriksson

Fyrir þá sem ekki þekkja Reyni þá hefur hann áratuga reynslu af leiðsögn í lax og silngsveiði auk þess er hann einn leiðbeinenda við Ferðamálaskóla Íslands þar sem kennd er veiðileiðsögn og þess að vera menntaður sjávarútvegsfræðingur.