Veiði Fréttir - Fish Partner Veiðifélag

Fréttir

Tungufljót Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum…
Öryggið í fyrirrúmi. Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum…
  Fluguval og veiðiaðferðir í Þingvallavatni   Við tókum tal af veiðimönnum sem stunda vatnið grimmt og hafa gert í áraraðir.   Kristján Páll Rafnsson, Framkvæmdastjóri og eigandi Fish Partner        …
  Vorið loks komið í Skaftafellssýslu! Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin…
  Nýtt veiðihús opnað við Úlfljótsvatn.    Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn.    Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns. …
  Veiðihúsið í Tungufljóti tekið í gegn.    Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót. Eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í…
  Norðlingafljót Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner   Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í…
Tungufljót í Skaftártungu Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Það er hin fornfræga sjóbirtingsá Tungufljót í Skaftártungu. Án efa ein allra besta sjóbirtingsá landsins. Í fljótinu hafa veiðst margir gríðarstórir birtingar síðastliðin ár og hafa…
Björgunarvesti á Þingvöllum   Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum…
Orvis Þeir hjá Orvis hafa sett saman mikið magn af fróðleik fyrir veiði- og útivistarfólk. Á vef Orvis má finna myndbönd, greinar og hlaðvörp um veiði og útvist. https://howtoflyfish.orvis.com/…
Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu…