Veiði Fréttir - Fish Partner Veiðifélag

Fréttir

En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur. Veiða má á flugu,…
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019…
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Ólafi Tómas Guðbjartssyni. Draugasaga úr veiði. Það er margt furðulegt sem veiðimaður hefur upplifað. Ég er þannig veiðimaður að ég nýt mín best einn, langt úr alfaraleið….
Lumar þú á skemmtilegri veiðisögu? Blundar lítill rithöfundur í þér? Endilega taktu þá þátt í Veiðisögukeppni Fish Partner. -Sendu okkur söguna þína, ekki sakar ef myndir fylgja með. Engin lengdarmörk, Bara að þetta sé…
Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna. Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í…
Til viðbótar við þau námskeið sem við höfum verið að bjóða upp á í Akademíunni vorum við byrja bjóða upp á Pakkaferðum. Fyrstu ferðirnar sem við bjóðum upp á eru: Púpa 101 Bóklegt og…
Við viljum þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við Veiðifélaga klúbbnum okkar. Vegna frábæra viðtakna höfum við séð okkur kleift að bæta inn öðru vatni inn í Veiðifélaga og er Fellsendavatn fyrsta vatnið sem bætist…