Fréttir

  Norðlingafljót Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner   Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í…
Tungufljót í Skaftártungu Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Það er hin fornfræga sjóbirtingsá Tungufljót í Skaftártungu. Án efa ein allra besta sjóbirtingsá landsins. Í fljótinu hafa veiðst margir gríðarstórir birtingar síðastliðin ár og hafa…
Björgunarvesti á Þingvöllum   Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum…
Orvis Þeir hjá Orvis hafa sett saman mikið magn af fróðleik fyrir veiði- og útivistarfólk. Á vef Orvis má finna myndbönd, greinar og hlaðvörp um veiði og útvist. https://howtoflyfish.orvis.com/…
Stofnun Íslensku fluguveiðiakademíunnar Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu…
Fly Fishers International (FFI) Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/…
Grein um fluguval á hálendinu Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um fluguval á hálendinu. https://www.fishpartner.com/fly-selection-for-the-highlands/ Athugið að greinin er á ensku….
Veiðistaðalýsingar frá Kristjáni Friðriksyni Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir…
Bleikja Við hjá Fish Partner elskum fátt meira en skemmtilega bleikjuveiði. Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um þessa einstöku tegund. https://www.fishpartner.com/arctic-char/ Athugið að greinin er á…
IRON FLY Laugardaginn 1. Desember IRON FLY fluguhnýtingarkeppni Fish Partner og PIG FARM INK kynna IRON FLY á Solon Bistro Laugardaginn 1. Desember! Höldum inn í veturinn með frábærri skemmtun og stemningu! Húsið opnar…
Urriðadans Síðastliðinn laugardag fór fram hin árlega urriðaganga þar sem menn koma saman til að bera augum Þingvallaurriðann á hrygningartíma í Öxará. Það var Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sem stýrði sýningunni líkt og hann hefur…