Fréttir

Bleikjuveiði á þingvöllum   Við fengum Benedikt Þorgeirsson, sérfræðing í bleikju veiði á Þingvöllum, til að gefa okkur nokkur ráð fyrir bleikju tímabilið sem er að renna í garð:   Bleikjuveiði á þingvöllum Ég…
Svörtuklettar Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner.  Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með…
  Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns. Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns undir leiðsögn Kristjáns Páls Rafnssonar. Farið verður ýtarlega í tækni og staðhætti og nokkrir leynistaðir afhjúpaðir. Kristján ætlar að miðla áratuga…
Árnefndir Fish Partner auglýsir nú eftir fólki í árnefndir.  Vegna mikils vaxtar félagsins uppá síðkastið höfum við ákveðið að auglýsa eftir fólki í árnefndir. Árnefndarstarfið er skemmtilegt og gengur út á létt viðhald húsa,…
  Líflegt á Þingvöllum   Nú þegar hlýnaði datt í bingó veiði á Þingvöllum. Vel hefur gengið á Kárastöðum allt tímabilið en það datt í eiginlegt mok seinnipartinn í fyrradag en þar komu 34…
  Sumarveiði í Tungufljóti. Fullkominn kostur fyrir fjölskyldu hitting með flottum aðbúnaði og fanta veiði.   Tungufljótið er jú annáluð sjóbirtingsá en fæstir vita hversu flotta veiði er hægt að gera utan sjóbirtingstíma. Það er…
Tungufljót Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum…
Öryggið í fyrirrúmi. Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum…
  Fluguval og veiðiaðferðir í Þingvallavatni   Við tókum tal af veiðimönnum sem stunda vatnið grimmt og hafa gert í áraraðir.   Kristján Páll Rafnsson, Framkvæmdastjóri og eigandi Fish Partner        …
  Vorið loks komið í Skaftafellssýslu! Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin…
  Nýtt veiðihús opnað við Úlfljótsvatn.    Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn.    Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns. …
  Veiðihúsið í Tungufljóti tekið í gegn.    Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót. Eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í…