Flugukast - Opið hús til æfinga

Íslenska fluguveiðiakademían kynnir opið hús til æfinga í fluguköstum.
Staðsetning: Íþróttahús Hlíðaskóla, Hamrahlíð 2.
Tímasetning: Annan hvern föstudag milli kl. 19:00 og 21:00.

 

Á opnu húsi fá veiðimenn tækifæri til að koma saman og æfa fluguköstin, hittast og spjalla. Húsið er opið frá klukkan 19:00-21:00. Ef mæting er góð eru kastarar beðnir um sýna hvor öðrum skilning og skiptast á ef þess þarf. Hámarksfjöldi á hverju kvöldi er 12 manns.

Þetta er kjörið tækifæri til að koma saman, kasta og skiptast á skoðunum um köst og veiði og allt þar á milli.

Verð: 1.450 kr. (athugið að kaupa þarf aðgang á netinu í bókunarvél hér til hægri)

SKRÁNING
Hvað: Flugukast - Opið hús
Verð: 1.450 kr.
Staðsetning: Íþróttahús Hlíðarskóla
Tími: Annan hvern föstudag kl. 19:00-21:00
Loading...

Myndir

Staðsetning