Vefsalan í loftið!
Ný árið er liðið, og því ekki úr vegi að setja vefsöluna fyrir 2022 í loftið. Það eru ekki nema þrír örstuttir mánuðir í að veislan byrji og því löngu tímabært að byrja að skipuleggja. Svæðin sem eru komin í vefsöluna eru eftirfarandi: Vatnamót Vor Blöndukvíslar Nyrðri og Syðri Ófærur Þrastalundur Vor Þrastalundur Lax Sporðöldulón […]