Íslenska fluguveiðiakademían býður upp á fjöldan allan af námskeiðum fyrir veiðimenn. Á námskeiðunum sem í boði verða í vetur geta nemendur lært allt sem viðkemur fluguveiði, þ.e. fluguköst, hnýtingar, stangarsmíði og margt fleira.