Arnarvatnsheiðin fer vel af stað
Arnarvatnsheiðin er nú loks komin á fulla ferð eftir erfiðan veðrasaman júní mánuð. Menn hafa verið að gera fannta góða veiði á heiðinni núna síðustu daga og komið niður klyfjaðir af silung. Þau vötn sem gefið hafa best eru Úlfsvatn, Hávaðavötn, Arnarvatn litla og Jónsvatn. Líklega vegna þess að þau hafa langmest verið stunduð. Það […]