Vatnamót sjóbirtingur

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu

Undanfarin 2 ár höfum við staðið að átaki í merkingum á sjóbirtingi á Skaftársvæðinu, í samstarfi við Laxfiska.Þó alltof snemmt að lesa eitthvað úr þeim rannsóknum hafa engu að síður ýmsir merkilegir hlutir komið í ljós. Víðförul Hryggna Seinnipart Október 2022 var 60cm hryggna merkt númer #1377 í Þverárvatni (Þverárvatn er nafn efra svæðis Fossála) […]

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu Read More »