Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum
Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum Tungufljót Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða inn. Hollin sem um eru 23-25 júlí og 25 – 27 júlí. Hvert holl á fullu verði er 231.200, en seljast […]