Bleikja kaldárhöfði

Vefsalan og Erlend Veiðisvæði

Nú er sá tími árs sem að veiðileyfi detta inn í vefsöluna okkar hægt og rólega. Nú þegar eru eftirfarandi svæði komin í vefsölu: KárastaðirÞrastalundur vorveiðiÞrastalundurBlöndukvíslarSporðöldulónKvislaveiturÞórisvatnSvínadalsvötninKaldárhöfðiReykjavatn Önnur svæði detta svo inn næstu daga og vikur en ef þú vild bóka eitthvað sem er ekki komið í vefsöluna hafðu samband á info@fishpartner.com og við græjum það …

Vefsalan og Erlend Veiðisvæði Read More »