fossálar

Veiðifélagahátíð 2022!

Laugardaginn fyrsta október ætlum við að blása til veislu á hótel borg, Það eru allir velkomnir. Veiðifélagar fá frítt á þennan viðburð en aðrir greiða kr 1990kr. Dagskrá: Kynning á bestu veiðisvæðum um heims. Matt Harris frá Bretlandi. Mun fræða okkur um bestu veiðisvæði heims með glæsilegri kynningu. Einnig mun hann kynna nýja bók sem …

Veiðifélagahátíð 2022! Read More »