2021 í myndum – Sjóbirtingur

Í skammdeginu er kjörið að stytta sér stundir fyrir næsta veiðitímabil með því að fara yfir myndir frá liðnu tímabili. Við byrjuðum á að kíkja á nokkrar myndir frá Þingvallasvæðunum fyrir nokkrum dögum en ætlum að kíkja á Sjóbirtingsmyndir í dag frá Tungufljóti, Ásgarði, Grenlæk sv4 og Jónskvísl.