7. maí 2021 - Fish Partner

Day: 7. maí, 2021

Sumargjöf til Veiðifélaga!

Nú fá allir Veiðifélagar veglega sumargjöf á meðan birgðir endast. (Það er nóg til)Derhúfa, málband og límmiði. Gjafirnar má nálgast í einum flottustu veiðiverslunum landsins sem eru samstarfsaðilar Veiðifélaga, og veita einnig sérkjör fyrir alla meðlimi. Eina sem þú þarf að gera er að mæta og sýna félagaskírteinið. Svo er tilvalið að nýta ferðina og …

Sumargjöf til Veiðifélaga! Read More »