Öryggið í fyrirrúmi.
Öryggið í fyrirrúmi. Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum okkar. Kisturnar geyma björgunarvesti sem við viljum hvetja alla veiðimenn okkar til að nota. Vestin eru nett og fyrirferðalítil og ættu […]