Bleikja Kaldakvísl

Kaldakvísl á flugi

Frábær veiði í Köldukvísl Frábær veiði hefur verið í Köldukvísl undanfarna daga. Veiðimenn sem voru þar við veiðar fyrir skemmstu lönduðu 78 bleikjum á einum degi á fjórar stangir. Þetta voru allt flottar bleikjur, 1,5 til 7 pund. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum skemmtu þeir félagar sér konunglega. Nokkrar stangir eru lausar á […]

Kaldakvísl á flugi Read More »